Fyrirlesari 9.maí er Anna Margrét Sigurðardóttir, yfirlæknir hjá sóttvörnum, landlæknisembættisins. Hún mun fjalla um "Vöktun smitsjúkdóma".
Árni Á Árnason rótarýfélagi okkar segir frá ferð sinni til Bali í Indónesíu.