Heimsókn Umdæmisstjóra 3.október -

miðvikudagur, 3. október 2018

Áslaug Lárusdóttir

Fundur 3 á starfsárinu 2431 frá stofnun klúbbsins. Gestir fundarins eru Garðar Eiríksson umdæmisstjóri og kona hans Anna Vilhjálmsdóttir, einnig kom Jónas Þór frá Rótarýklúbbi Héraðsbúa á fundinn og var mökum félaga boðið. Umdæmisstjóri fer yfir áherslur starfsárssins hjá Rótarý á Íslandi og fer yfir 73. Umdæmisþingið en yfirskrift þess er "byggjum brýr - tengjum fólk".