19.fundur á starfsárinu

miðvikudagur, 2. mars 2022

Áslaug


2.mars 2022. 19 fundir á starfsárinu.
Mættir voru 14 af 17 félögum og 5 gestir. Einar þorsteinson forstjóri Alcoa Fjarðaráls var með erindi kvöldsins og sagði frá sér og sínu starfi. Stefanía Helgadóttir var með 3ja mínútna erindið fyrir hönd nefndarinnar og kynnti Rótarý í tilefni af Rótarýdeginum 23.feb síðastliðinn. Fundur í þeirri viku féll niður vegna covid.