Fundurinn í dag verður kl 18:15.Hist í skógarreitnum okkar, hlúð að plöntunum sem eru í reitnum og nokkrum nýjum plöntum plantað.
Má gjarnan grípa með sér verkfæri við hæfi.
Kveðja Stjórnin.