Heimsókn frá umdæmisstjóra Soffíu Gísladóttur. Dagskrá fundarins snýr að þeirri heimsókn og verður hún með erindi kvöldsins.
Fundurinn í dag verður kl 18:15.Hist í skógarreitnum okkar, hlúð að plöntunum sem eru í reitnum og nokkrum nýjum plöntum plantað. Má gjarnan grípa með sér verkfæri við hæfi. Kveðja Stjórnin.
Fyrsti fundur starfsársins og það á NÝJUM FUNDARSTAÐ Dagskrá fundar með fyrirvara um breytingar. Stjórnarskipti Inntaka nýrra félaga Ársreikningur Upplýsingar um umdæmisþing á Hallormsstað Almennt um starfið í vetur s.s. nefndarskipan og störf nefnda. Mikilvægt er að félgar mæti á þenn...
Efni fundar.Vilborg með 3ja mín erindiSunna Guðnadóttir með erindi kvöldsins
Jólafundur klúbbsins og síðasti fundur ársins.
Á næsta fundi mun Jens Garðar Kristjánsson verða með erindi kvöldsins
Rótarýdagurinn
Heimsókn í Launafl Reyðarfirði með Rótarýklúbbi Héraðsbúa
Hreinsunardagur ef veður leyfir